BELCANDO® Mæliglas

Mæliglasið tryggir að hundurinn fær réttan skammt af fóðri. Það eykur líkurnar á að hann haldist í kjörþyngd. Þú þekkir betur fóður þörf hans yfir daginn ef þú mælir skammtinn hans. Notaðu mæliglas það hjálpar þér að passa upp á heilbrigði hundsins og sparar þér pening!

Vörunúmer: 353205 Flokkar: ,

Lýsing

Mæliglasið tryggir að hundurinn fær réttan skammt af fóðri. Það eykur líkurnar á að hann haldist í kjörþyngd og þú þekkir betur fóður þörf hans yfir daginn ef þú mælir skammtinn hans.

Offóðrun er helsta orsök þess að gæludýr verða of þung. Það er ábyrgð okkar dýraeigendanna að reyna að halda dýrunum okkar heilbrigðum.

Notaðu mæliglas það hjálpar þér að passa upp á heilbrigði hundsins og það sparar þér pening!

Við mælum með að þú lesir á pakkann hvað voffi á að fá mikinn mat á sólarhring, setjir mæliglasið á bökunarvigtina þína og mælir réttan skammt í glasið og merkir með vatnsheldum túss strik. Þá getur enginn ruglast og gefið voffanum of mikið eða of lítinn mat. Þeir sem gefa 2x á dag ættu að mæla 1/2 skammt í glasið og strika við.