LEONARDO DRINK – þrjár bragðtegundir
182 kr.
Lýsing
- Viðbótarnæring fyrir fullorðna ketti
- Hvetur kisur til að drekka
- Tilvalin viðbót við þurrmat
Gefið kisu einn til tvo poka á dag af LEONARDO® Drinks til viðbótar við fasta fæðu (þurr- eða blautfóður). Auk þess ætti ferskt drykkjarvatn ávallt að standa til boða. Hristið pokann fyrir notkun.
Þar sem kettir eru eyðimerkurdýr fá þeir fyrst og fremst vökva í gegnum bráð sína. Þar af leiðandi hættir þeim til að drekka ekki nóg og finna sjaldan til þorsta. Auk þess freistar kranavatn þeirra ekkert sérstaklega. Þetta getur leitt til ofþornunar – sérstaklega meðal innikatta.
Það er mjög mikilvægt fyrir heilbrigði þvagrásarkerfis katta að drekka nóg.